miðvikudagur, janúar 11, 2006

Er komið nóg?

Ég er ekki vön að senda áskoranir eða slíkt á fólk en datt í hug að setja þennan tengil hérna ef einhver hefur áhuga.