þriðjudagur, desember 06, 2005

Allt i godu

Jaeja,

Litid ad fretta af mer. Hvad er ad fretta af ykkur?

Folk eitthvad lelegt i blogginu thessa dagana. Eg reyni samviskusamlega ad fylgjast med en litid sem ekkert nytt kemur inn. Hmmm.

Eg hef thad mjog gott i London. Osp fraenka kom a sunnudagskvoldid og vid hofum verid ad spoka okkur adeins. Erum a mjog agaetu hoteli sem eg maeli med. Thad er reyndar ymislegt i gangi nuna thar, their eru nefnilega ad breyta en... thetta er flott svona frekar odyrt hotel a godum stad. Adal vandraedin hingad til hafa verid ad vid hofum ekki fengid heitt vatn i sturtunni og svo datt sjonvarpid ut i gaer og er ekki enn komin inn.. en vid komum nu ekki til ad horfa a sjonvarpid! Tad er lika buid ad gera vid sturtuna thannig ad mig hlakkar til ad fara i heita sturtu i kvold.
Eg for til Cambridge til Frikka og disanna hans a laugardag. Hitti seinustu vidbotina vid disirnar, hana Heiddisi, sem er au-pairin theirra. Vidkunnanlegast stulka og otrulegt nokk a hun tengsl vid Dalvik. Otrulegt hvad allir vegir liggja til Dalvikur thessa dagana. Atti alla vega mjog godann dag i Cambridge og reyndar nott lika thvi eg gisti hja theim. Sidan tok eg morgunlestina a sunnudag, nadi i dotid mitt a hostelid og tok leigubil a hotelid!!! Segidi svo ad madur laeri ekki af reynslunni. Osp kom lika med aukatosku med ser thannig ad vid aettum ad geta komist heim skammarlaust a fostudag.

En ja einmitt fyrir tha sem ekki vissu tha er eg ad koma heim a fostudaginn. Yahoo. Verd ad segja ad thetta hefur verid mjog godur timi. En eg er glod ad vera ad fara heim. Er buin ad gera thad sem eg 'atti' ad gera. En thad er reyndar ymislegt eftir sem eg 'tharf' ad gera. Enda er alltaf eitthvad sem bidur manns. :)

Eg bid enn fretta af Lonni og hvort hun er buin ad eiga. Og fekk lika frettir i dag ad hun Vigdis vinkona min (ADI) er olett og a ad eiga i mai (held eg se rett) og tha eru 2 ADI born a leidinni thvi hun Hrefna a ad eiga i april ef eg man rett. Allir bara olettir. Enda hef eg lengi haldid thvi fram ad oletta se bradsmitandi.
Eg er ekki olett!!!! Bara svona ef einhver las thad milli linanna!

En nu aetla eg ad lata thetta gott heita.

Bestu kvedjur fra London,
Asa