föstudagur, febrúar 10, 2006

4 Atriði sem þið vissuð eða ekki um mig!

4 störf sem ég hef unnið við um ævina
Verslunarstjóri
Kassadama
Barþjónn
Glasabarn
4 kvikmyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur
The Cutting Edge
High Fidelity
Clueless
The Matrix
4 staðir sem ég hef búið á
Hafnarfjörður
Reykjavík
Cannes, Frakklandi
Dalvík
4 sjónvarpsþættir sem mér líkar
Stårgate
CSI: Allar seríur
Charmed
Lost
4 staðir sem ég hef heimsótt í fríi
Vestfirðir
Frakkland
Ítalía
Svíþjóð
4 síður á netinu sem ég heimsæki daglega
nb.is
sverrir.tk
leikjanet.is
mbl.is
4 matarkyns sem ég held uppá
Enchilades með kjúklingi
Grænmetislasagne a la Ása Björg
Kjötbollur a la Sverrir
Gúllassúpa
4 staðir sem ég vildi heldur vera á núna
Í vinnunni (það er bara af því ég á ekki neina slíka)
Í litlu sjávarþorpi á Ítalíu
Í Amazon skóginum
Eyjunni Hvar í Króatíu (Bryndís tók svo geðveikar myndir þaðan, mig langar líka!)
4 aðilar sem ég klukka
Gunna mamma
Lonni Björg
Lilja Bryndís
Jana