þriðjudagur, ágúst 10, 2004

Home alone

jæja, loksins ein heima og hvað... ekki neitt. Það mest spennandi sem mér datt í hug að gera var að fara í hálftíma sturtu og borða kínverskan. Fyrir þá sem vita meira en aðrir er best að taka fram að þetta var kínverskur matur. ;)

Ótrúlega lame eitthvað, hefði kannski frekar átt að fá mér kínverskan.

En svona er það bara.

Hef eitthvað lítið að segja en er að reyna að vera duglegri að blogga.

Er að fara að sækja fðænda á morgun út á völl af því að ég er á bílnum hans. Restin af fjölskyldunni farin á snæfellsnes og minns home alone. Er meirað segja að spá í að fara snemma að sofa. Sem þýðir þá einhvern tíman fyrir kl. 2 í nótt.

Aldrei að vita nema að mér takist það.

I'll keep you posted.

ása