föstudagur, september 30, 2005

Cannes here I come

Jæja, þá eru hlutirnir aldeilis farnir að skýrast. Ég er á leið til Cannes og skal vera mætt þangað 16. október. Er búin að fá inni í skólanum þar. Veiii.

Nú á ég bara eftir að pakka öllu mínu dóti saman, koma því í geymslu. Ó, já... og flytja pabba og salvöru í nýju íbúðina.. og þrífa þessa!!! Ef einhvern langar að hjálpa þá er öll hjálp vel þegin.

ása