föstudagur, febrúar 10, 2006

Fjölgun í fjölskyldunni!


IMG_0363, originally uploaded by Ása Björg.

Jæja, það kom að því að það stækkaði fjölskyldan á Karlsrauðatorgi. Við fengum í dag þennann stórfallega 7 mánaða bengal fress. Ekki hefur verið ákveðið nafn á dengsa eins og er, en nokkur eru í valinu. Endilega ef þið hafið einhverjar hugmyndir um þetta látið í ykkur heyra! Þið finnið líka fleiri myndir af dýrinu á myndasíðunni minni!