mánudagur, nóvember 28, 2005

'Asa i London

Eg finn ekki ut hvernig a ad komast a messanger a thessari tolvu tannig ad eg akvad at skrifa bara. Dagurinn i dag var frekar threittur. Var einhver eldur a nedanjardarlestarstodinni sem eg atti ad fara a til ad komast a hostelid. Eftir ferdir fram og tilbaka i 1 og 1/2 klst komst eg loksins a leidarenda. Var samt ofbodslega threytt baedi vegna thess ad eg svaf litid sem ekkert i nott og lika af thvi ad draga thessi 29 kg min a eftir mer. Sem betur fer var fullt af mjog vingjarnlegu folki i undergroundinu sem hjalpadi mer ad fara med toskurnar upp og nidur troppurnar. Eg aetla aldrei ad ferdast med svona mikid aftur. Hefdi att ad senda megnid af thessu heim i posti. Gott ad vera vitur eftir'a. Hostelid er svo sem ekkert til ad hropa hurra yfir. Er soldid skitugt.. en eg aetla svo sem ekki ad vera ad borda mikid af golfinu thannig ad eg laet mer thetta duga. Tad er alla vega hreint a rummunum. Eg er alveg ad drepast ur threytu og buin ad leggja mig tvisvar i dag. Verd bara ofbodslega active a morgun. Eg er nuna ordin klst. a undan. Faerdi mig aftur um 2 klst vid komu til englands.