miðvikudagur, júní 02, 2004

Bara að prufa

Ef þetta virkar þá er það snilld. Ég er s.s. að prufa að emaila bloggið
mitt. Held að ég gæti verið aðeins duglegri með því að gera þetta svona,
enda sendi ég að jafnaði 5-10 email á dag.

jepsí pepsí,
sjáum hvað setur,

Ása