föstudagur, desember 24, 2004

Kæru vinir

Nú á þessum hátíðisdegi kemur andinn yfir mig. Á hverju ári er ég yfirkomin af tilfinningum yfir velvilja og gæsku ykkar og margra í heiminum í viðleitni ykkar til að halda upp á þennann merkisdag. Ég er orðlaus hreinlega, yfir því hvað þið leggið á ykkur til að samgleðjast með mér á afmælinu mína.

Takk :)

Ég vona að þig hafið það náðugt á þessum ágæta degi og þeim sem á eftir koma, og óska ykkur og fjölskyldum ykkar árs og friðar.

Jólin ;)
Ása jólabarn