föstudagur, nóvember 11, 2005

Farvel France

Jaeja bornin min blid og sma,

Nu eru tad storar frettir. Eg aetla ad yfirgefa france.

Veit ad margir verda hissa en eg er buin ad akveda mig og var ad panta mer mida til Oslo rett adan. Eg er nefnilega ekki alveg tilbuin ad koma heim. Eg er buin ad skrifa blogg tar sem eg utskyri tetta en tad er a tolvunni heima og eg er nidri i bae a netkaffi. Tad er ekkert serstakt sem kom upp a, mer lidur ekkert illa og tetta er ekkert storslys. Mig bara langar ekki ad vera herna lengur.

Eg mun reyna ad koma herna og utskyra betur tegar eg kemst til bryndisar, en vitid bara ad mer lidur vel go hlakka til ad hitta systur mina. Er svo med eina eda tvaer hugmyndir um hvad eg aetla ad gera tegar eg fer fra Bryndisi. En meira um tad sidar!

Kvedja,
Asa