sunnudagur, nóvember 13, 2005

Flugvöllurinn í Nice er Harlem

Ég ráðlegg öllum sem ferðast um flugvöllinn á Nice að vera við það búin. Þið getið lítið keypt hérna nema þið séuð milljónerar. 4 rándýrar búðir, 1 sjoppa sem selur samlokur á uppsprengdu verði 5€ fyrir 1 skitna samloku. Phuff. Er frekar sloppy. Ég myndi skammast mín ef þessi flugvöllur væri á Íslandi. Ég ætla ekki að tala um klósettin!

Skrifa meira þegar ég kem til Bryndísar.

Kveðja,
Ása Björg