mánudagur, nóvember 14, 2005

Heja Norge

Jæja, þá er maður mættur til frænda okkar norðmanna. Lenti í Oslo kl. 23:50. Á flugvellinum beið systir mín og mágur, þau komu á bíl. Nú er búið að búa um IKEA-beddann og Rán (kisa) er búin að hnusa af öllum töskunum mínum og prufa beddann, ég fékk ok á þetta allt.

En ætla að fara í háttinn. Skrifa meira síðar, nú þegar ég get farið á netið hvenær sem ég vil.

Ása