sunnudagur, apríl 09, 2006

blog.is

Hef ákveðið að prufa nýtt blogg í einhvern tíma og sjá hvernig það gengur, er orðin ansi þreytt á stopulli þjónustu hérna á blogspot.

Nýja slóðin er asabjorg.blog.is