laugardagur, desember 31, 2005

Góðu jólin

Jæja, lesendur nær og fjær,

Gleðilega hátíð, jólin hafa liðið með friðsemd og góðum mat. Áttum yndislegt aðventukvöld hjá mömmu og stjúpa Sverris. Systir hans, Jónina, og tilvonandi mágur, Elmar settu upp hringa á aðfangadagskvöld. Voða yndæl stund og manni vöknaði bara um hvarma. Voðalega sæt saman, til hamingju með það.

Kom út í gróða þetta árið.. lol
Fékk margar góðar gjafir, potta og pönnur, yndisleg náttföt (takk Friðbjörg og Anna þau passa akkurat), Matreiðslubók Nönnu og ýmislegt annað frábært dót. Takk kærlega fyrir mig.

Nú bíður maður áramóta, enda lítið sem gerist í atvinnumálum á þessum tíma. Verður ball í Víkurröst á morgun þar sem hljómsveitin Tvöföld áhrif, sem sveppurinn er í, spilar. Spúsan ætlar sér að sjálfsögðu að mæta og sjá sinn mann. Ætla að reyna að klína mér upp á systur hans og mág, sem er eina fólkið fyrir utan þá sem eru með honum í hljómsveitinni sem ég þekki hérna.

Er alveg að finna soldið fyrir fjarlægðinni þessa dagana. Að geta ekki kikkað sér bara í heimsókn til Lonni eða Dísu. Hef alltaf símann en það er ekki eins.

Er að bíða eftir að heyra með vinnuna. Búin að fara í 2 viðtöl, en af því þetta fer fyrir Íþrótta- og tómstundarráð og bæjarráð tekur þetta dálítinn tíma. Ég er samt með augun opin fyrir því ef eitthvað fleira er í boði því ef ég fæ ekki þessa vinnu. Tel til mikils að vinna að þurfa ekki að fara alla leið til Akureyrar að vinna þar. Er eftir allt einungis borgarpía og ef satt skal segja veit ég ekki hvort ég treysti mér til að keyra á milli í hvaða veðri sem er. Við sjáum til. Ég veit það vakir einhver yfir mér og sér mér fyrir því sem ég þarf.

Óska ykkur gleðilegs árs og góðrar heilsu,
Ása Björg

laugardagur, desember 24, 2005

Ekki feimin... jólin!

Kæru vinir og fjölskylda,

Gleðileg jól, gæfuríkt ár, þökk fyrir allt gamalt og gott.

Er í góðu yfirlæti á Dalvík og fékk morgunverð í rúmið og læti. Síðan verðum við hjá Hafdísi mömmu hans Sverris, verður margmenni þar því við verðum 8. Verður gæs og hamborgarhryggur. Verður nóg af öllu. Við vorum ábyrg fyrir eftirrétt, Sverrir bjó til ís og svo verða með því jarðaber og súkkulaði sósa.

Ég vona að jólin finni ykkur með frið í hjarta og bros á vör.

Ástarkveðjur,
afmælisbarnið

fimmtudagur, desember 22, 2005

er alveg að gefast upp

þessi blogger er alveg að fara með mig, er búin að reyna frá því á föstudag að blogga og ekkert gengur.

Ætla að finna mér nýja síðu og reyni að setja inn upplýsingar um það hérna um leið og það er komið í gegn

þriðjudagur, desember 06, 2005

Allt i godu

Jaeja,

Litid ad fretta af mer. Hvad er ad fretta af ykkur?

Folk eitthvad lelegt i blogginu thessa dagana. Eg reyni samviskusamlega ad fylgjast med en litid sem ekkert nytt kemur inn. Hmmm.

Eg hef thad mjog gott i London. Osp fraenka kom a sunnudagskvoldid og vid hofum verid ad spoka okkur adeins. Erum a mjog agaetu hoteli sem eg maeli med. Thad er reyndar ymislegt i gangi nuna thar, their eru nefnilega ad breyta en... thetta er flott svona frekar odyrt hotel a godum stad. Adal vandraedin hingad til hafa verid ad vid hofum ekki fengid heitt vatn i sturtunni og svo datt sjonvarpid ut i gaer og er ekki enn komin inn.. en vid komum nu ekki til ad horfa a sjonvarpid! Tad er lika buid ad gera vid sturtuna thannig ad mig hlakkar til ad fara i heita sturtu i kvold.
Eg for til Cambridge til Frikka og disanna hans a laugardag. Hitti seinustu vidbotina vid disirnar, hana Heiddisi, sem er au-pairin theirra. Vidkunnanlegast stulka og otrulegt nokk a hun tengsl vid Dalvik. Otrulegt hvad allir vegir liggja til Dalvikur thessa dagana. Atti alla vega mjog godann dag i Cambridge og reyndar nott lika thvi eg gisti hja theim. Sidan tok eg morgunlestina a sunnudag, nadi i dotid mitt a hostelid og tok leigubil a hotelid!!! Segidi svo ad madur laeri ekki af reynslunni. Osp kom lika med aukatosku med ser thannig ad vid aettum ad geta komist heim skammarlaust a fostudag.

En ja einmitt fyrir tha sem ekki vissu tha er eg ad koma heim a fostudaginn. Yahoo. Verd ad segja ad thetta hefur verid mjog godur timi. En eg er glod ad vera ad fara heim. Er buin ad gera thad sem eg 'atti' ad gera. En thad er reyndar ymislegt eftir sem eg 'tharf' ad gera. Enda er alltaf eitthvad sem bidur manns. :)

Eg bid enn fretta af Lonni og hvort hun er buin ad eiga. Og fekk lika frettir i dag ad hun Vigdis vinkona min (ADI) er olett og a ad eiga i mai (held eg se rett) og tha eru 2 ADI born a leidinni thvi hun Hrefna a ad eiga i april ef eg man rett. Allir bara olettir. Enda hef eg lengi haldid thvi fram ad oletta se bradsmitandi.
Eg er ekki olett!!!! Bara svona ef einhver las thad milli linanna!

En nu aetla eg ad lata thetta gott heita.

Bestu kvedjur fra London,
Asa

fimmtudagur, desember 01, 2005

Hafidi heyrt thennann um...

Thad riginir i dag. Godur dagur til a thvo fotin sin og svona. Sem eg og gerdi. Er buin ad vera litid i turistagrirnum. Manudagurinn for i slen eftir pislagonguna miklu. Thridjudagur for i Oxford street og almennt labb... ur tvi koma 1 bolur (jolabolur?) auk ymislegs annars. Gaerdagurinn for svo i ad labba Oxford aftur. Nu i theim tilgangi ad finna Ecco budina sem er a 445 Oxford street. Englendingar eda alla vega London buar trua ekki a ad merkja husin med numerum og tad tok mig dalitinn (lesist 3 timar) tima ad finna budina... en var reyndar med hlei fyrir hadegismat og sma budarap. Labbadi lika adeins um Bloomsbery og njosnadi adeins um hotelid sem vid fraenkurnar erum ad fara a. Litur agaetlega ut ad utan.. en thau gera thad reyndar flest. Thetta hefur samt framyfir morg onnur thradlaust internet og eg geri thvi rad fyrir ad eg geti farid ad skrifa a islensku aftur. Hryllingur ad thurfa ad hugsa svona mikid um hvernig madur skrifar hlutina an islensku stafanna.

Eins og adur sagdi tha tok eg daginn i dag i thvott. Ein thvottavel og 3 umferdir i thurrkaranum og thvotturinn varla thurr. En svona er thad bara. Kostadi 3.50 pund. Hlakka til ad geta thvegid fotin min 'fritt' thegar heim kemur. Og thurfa ekki ad bera thau fram og aftur. Eru samt bara 2 naetur eftir a hostelinu svo 5 a hotelinu og svo heim.. eda ja til Disu sem hefur samthykkt ad leyfa mer ad sofa hja henni.. eda heima hja henni thangad til eg fer nordur. Sa reyndar mjog spennandi atvinnuauglysingu i dag.. aetla sem minnst ad segja thangad til eg heyri meira en eg aelta alla vega ad saekja um. Sjaum til hvad gerist. Skilst ad stjornunar seu allar med mer ef hun Jenny personulega stjornufraedingurinn minn segir rett fra. Mjog godur fjarhagslegur timi framundan. Gaeti nattulega lika bara verid afsalid af ibudinni minni en eg aetla ad halda ad thad se ny vinna thangad til annad kemur i ljos.